Edda kjóll viskose doppu
25.900 kr. m/vsk
Edda kjóll er úr mjúku viskose efni, einstaklega þægilegur kjóll. Sniðið er beint og er þar af leiðandi laus yfir brjóst, maga og mjaðmir. Hentar við fínni tækifæri sem og hversdags. Gengur bæði við leggings/sokkabuxur eða buxur, við mælum einnig með Eddu kjólnum við leðurlíkisbuxurnar okkar.
Kjóllinn er eins að framan og að aftan.
Stærðir
- S/M – 36-42
- L/XL – 42-46
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Allar vörur, Kjólar
Tengdar vörur
Skyrta síð með háum klaufum
Save up to40%Save up to 10.760 kr.Only16.140 kr.26.900 kr.16.140 kr. m/vsk