Eyja kjóll grænn/beis
27.900 kr. m/vsk
Eyja kjólarnir eru eitt vinsælasta sniðið okkar, þeir henta flestum vaxtarlögum. Aðsniðnir yfir brjóst og hendur en víðir yfir maga og mjaðmir. Henta við fínni tækifæri sem og hversdags. Ganga bæði við leggings/sokkabuxur eða buxur, við mælum einnig með þeim við leðurlíkisbuxurnar okkar.
Efnið í þessum kjól er frekar þykt 55% poliester og 45% ryon
Stærðir
- S – 36
- M – 38-40
- L – 42-44
- XL – 46
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Allar vörur, Kjólar