Eyja kjóll svart glimmer
27.900 kr. m/vsk
Vinsælasta sniðið okkar, aðsniðið yfir brjóst en laust yfir maga og mjaðmir. Kjóllinn er með vösum. Efnið er teygjanlegt polyester efni með glimmeri.
Módelið á myndinni er í stærð medium.
Má fara á 30° í þvottavél fyrir viðkvæman þvott.
Stærðir
- S – 36
- M – 38-40
- L – 42-44
- XL – 46
- XXL – 48
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Allar vörur, Kjólar