Gjá kjóll svartur gegnsær

25.900 kr. m/vsk

Svartur kjóll úr mjúku poliester efni, sniðið er beint með hárri klauf sem gefur kjólnum töffaralegt yfirbragð.  Fallegur t.d. við leggings eða leðurlíkisbuxur.

Módelið á myndinni er í stærð xs/s

Algeng spurning er „ég er lágvaxin þarf þá að stytta kjólinn?“ Af reynslunni að dæma þá höfum við mjög sjaldan þurft að stytta þennan kjól fyrir konur um 160-165cm á hæð.  Klaufarnar i hliðinni á kjólnum gefa honum léttleika sem gera það að verkum að kjóllinn er mjög klæðilegur síður.

Má fara á 30° í þvottavél fyrir viðkvæman þvott.

Stærðir

  • XS/S – 36-40
  • S/M – 40-42
  • M/L – 42-44
XS/SXS/S
S/MS/M
M/LM/L
Hreinsa
- +
Setja í óskalistaBera saman
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,