Mesh langerma toppur svartur
14.900 kr. m/vsk
Þennan langerma topp ættu allar konur að eiga í fataskápnum hjá sér. Hann gengur við svo mörg „outfitt“ t.d. undir ermalausa kjóla, undir vesti, þunnur og þægilegur undir jakka og svo einn og sér yfir fallegan hlýratopp. Mikið notaður hjá þeim sem hafa eignast hann.
Þvottur 30° í vél. Gott er að hafa bolinn í netapoka.
Stærðir
- S – 36-38
- M – 38-40
- L – 42-44
- XL – 44-46
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Allar vörur, RYK, Toppar og skyrtur