Tíglakjóll kopar

26.900 kr. m/vsk

Tiglakjóllinn er gömul hönnun frá okkur sem við erum að endurgera í tilefni af 17 ára afmæli okkar. Við ætlum að endurgera einn kjól á hverju ári framvegis af því tilefni. Við höfum ekki tölu á því hve mörg snið hafa orðið til hjá okkur og því var valið erfitt. En við leggjum upp með tímalausa hönnun því eiga flest sniðanna algjörlega heima í sölu hjá okkur núna og vonandi næstu árin.

Sniðið á tíglakjólnum er kallað leðurblökusnið, ermarnar og efnið yfir bringuna er mesh efni. Yfir brjóstin er koparlitað glansefni. Neðri hluti kjólsins er poliesterefni.

Má fara á 30° í þvottavél fyrir viðkvæmann þvott.

Stærðir

  • S/M – 36-42
  • L/XL – 42-46
S/MS/M
L/XLL/XL
Hreinsa
- +
Setja í óskalistaBera saman
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,