Yrja kjóll velúr svartur
31.900 kr. m/vsk
Töffaralegur kjóll úr einstaklega fallegu teygjanlegu velúr efni. Í grunninn er hann í sama sniði og Eyja sniðið okkar, nema þessi er ekki með vösum. Við mælum með leggingsbuxum við þennan kjól.
Módelið á myndinni er í stærð medium.
Hann má fara á 30° í þvottavél, létta vindingu.
Stærðir
- S – 34-36
- M – 38-40
- L – 42
- XL – 44-46
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Allar vörur, Kjólar