Vöruflokkar
- Allar vörur (220)
- Kjólar (46)
- Peysur (97)
- Buxur (22)
- Toppar og skyrtur (51)
- Yfirhafnir (4)
- Fylgihlutir (55)
- Gjafabréf (1)
- Útsala (12)
- Vörumerki (79)
- Continue Cph (22)
- Dedicated (7)
- Noella (38)
- Tif Tiffy (12)
Verð
Stærðir
Alexa buxur
19.900 kr. m/vskÞessar buxur eru ein vinsælasta varan okkar. Svo dásamlega þægilegar og klæðilegar. Með föllum að framan og vösum. Strengurinn er nokkuð hár og heldur vel við. Þér mun líka vel við þessar. Má þvo á 30° þvottavél á röngunni. Varðandi stærð á buxunum eru þær venjulegar í stærð.
Leggingsbuxur
12.900 kr. m/vskÞekjandi, háar upp í mittið og halda vel við. Alveg eins og við viljum hafa leggingsbuxurnar. Má þvo á 30° þvottavél á röngunni. Stærðir 36-48
Eyja kjóll svartur
28.900 kr. m/vskVinsælasta sniðið okkar, aðsniðið yfir brjóst en laust yfir maga og mjaðmir. Kjóllinn er með vösum. Efnið er teygjanlegt úr polyester og spandex blöndu. Módelið á myndinni er í stærð medium. Má fara á 30° í þvottavél fyrir viðkvæman þvott. Stærðir S – 36 M – 38-40 L – 42-44…
Vök peysa grá
35.900 kr. m/vskÞessar fallegu vörur úr mjúkri ullarblöndu. 50% ull og 50% akríl. VÖK munstrið kemur í fjórum litasamsetningum. Peysan ein og sér er dásamleg flík sem allar konur elska að eiga, hlý og notaleg. Fylgihlutirnir húfan og hringtrefillinn eru einnig mjög vinsælir. Poppa upp einlitar flíkur eða til að fullkomna peysusettið.…
Húfa svört
6.990 kr. m/vskHlý og falleg húfa. Fullkomin í göngutúrinn eða á bæjarröltið. Stærðir Ein stærð
Aska hringtrefill silfur/grár
12.900 kr. m/vskHlýr og notalegur trefill. Fullkominn við hvaða yfirhöfn sem er. Hægt að vefja tvo hringi eða hafa einfaldan. 50% ull og 50% akríl Ein stærð
Aska húfa silfur/grá
6.990 kr. m/vskHlý og falleg húfa. Fullkomin í göngutúrinn eða á bæjarröltið. Stærðir Ein stærð
Brim toppur rúllukraga svartur
19.900 kr. m/vskMjúkir og þægilegir bolir með rúllukraga og púffermum. ATH viskose efni eiga það til að hnökra, það sést hnökur á þessum bolum við notkun sem telst eðlilegt á þessu efni. …
Vök húfa grá
6.990 kr. m/vskHlý og falleg húfa. Fullkomin í göngutúrinn eða á bæjarröltið. Stærðir Ein stærð
Gjafabréf
5.000 kr. – 60.000 kr. m/vskGjafabréfin er hægt að fá send eða sótt í verslun. Ef nýta á gjafabréfin við kaup úr vefverslun þarf að hafa samband við verslun í síma 862-6368.
Yrja kjóll velúr svartur
29.900 kr. m/vskTöffaralegur kjóll úr einstaklega fallegu teygjanlegu velúr efni. Í grunninn er hann í sama sniði og Eyja sniðið okkar, nema þessi er ekki með vösum. Við mælum með leggingsbuxum við þennan kjól. Módelið á myndinni er í stærð medium. Hann má fara á 30° í þvottavél, létta vindingu. Stærðir S…
Eyja kjóll navyblár
28.900 kr. m/vskKlæðilegur og mjúkur kjóll úr dásamlegu viskos efni. Fallegur við buxur eða leggings. Stærðir S – 36 M – 38-40 L – 42-44 XL – 46
Vök hringtrefill grár
12.900 kr. m/vskHlýr og notalegur trefill. Fullkominn við hvaða yfirhöfn sem er. Hægt að vefja tvo hringi eða hafa einfaldan. 50% ull og 50% akríl Ein stærð
Vök peysa navyblá
35.900 kr. m/vskÞessar fallegu vörur úr mjúkri ullarblöndu. 50% ull og 50% akríl. VÖK munstrið kemur í fjórum litasamsetningum. Peysan ein og sér er dásamleg flík sem allar konur elska að eiga, hlý og notaleg. Fylgihlutirnir húfan og hringtrefillinn eru einnig mjög vinsælir. Poppa upp einlitar flíkur eða til að fullkomna peysusettið.…
Peysa lokuð svört
39.900 kr. m/vskÞessar fallegu vörur eru úr mjúkri ullarblöndu. 50% ull og 50% akríl. Peysan er með háum kraga og er notuð bæði sem utanyfir flík og sem peysukjól innandyra. Stærðir XS – 34-36 S/M – 36-42 L/XL – 44-46